
,,Kollagen er framtíðin.”
Um Kollagen.
Frá og með tvítugsaldri fer kollagen framleiðsla lækkandi um 1% á ári.
Um 50 ára aldur hefur þú tapað 25% af kollagen í húðinni.
Um 75 ára aldur hefur þú tapað 50% af kollageni í húðinni.
Það er aldrei af seint að snúa þessari þróun við.
Við erum með þér í liði.
,,Gram fyrir gram er það sterkara en stál.”
Dr. James Dinic