
Arctic Skyr
Kollagen-skyr sem nærir húð, styður við vöðva og styrkir liði. Fullkomið fyrir daglega vellíðan og endurnýjun líkamans.
Mjólkursamsalan
Skyr fyllt af próteini, fullkomið millimál sem hefur fylgt okkur Íslendingum í árana raðir.
Prótís
Fiskprótín skapað úr alíslensku kollagen peptíð unnið úr þorskaroði.
Arctic Skyr
Einstök mjólkurafurð fyrst sinnar tegundar. Sameinar hollustu og vellíðan.
Arctic Skyr
Arctic Skyr varðveitir íslenska náttúru og hefðir. Notkun íslenskra auðlinda skiptir sköpum við að mynda tengsl á milli vörunnar og neytenda hennar. Kollagen styrkir húð, hár og neglur og skyrið uppbyggingu vöðva.
Teymið
Nemendur á þriðja ári í Verslunarskólanum staðráðnir í að kynna til sögunnar brautryðjandi vöru sem mun setja svip sinn á markaðinn.
Með sköpunargleði, nýsköpun og metnaði vinnum við að því að þróa einstaka lausn sem höfðar til neytenda.